Aðalsendibílar

Um fyrirtækið

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Aðalsendibílar ehf

Kt. 431198-2239

Víkurhvarf 2
203 Kópavogur
Sími 575-3005
GSM 893-2771
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Aðalsendibílar.is er sendibílastöð á stór-Reykjavíkursvæðinu

Stöðin býður upp á allar stærðir sendibíla og einsetur sér að veita trausta, örugga og umfram allt góða þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga. Bílaflotinn er fjölbreyttur og hafa bílstjórarnir góða þekkingu og reynslu af flutningum, vörudreifingu og hvers kyns aðstæðum sem komið geta upp varðandi flutninga og akstur.

 
Home Um fyrirtækið