Aðalsendibílar

Búslóðalyftan

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

web1Aðalendibílar bjóða einnig upp á notkun á búslóðalyftu sem er afar hentugt tæki sem nýtist vel í búslóðaflutningum jafnt og öðrum flutningum.


Búslóðalyftan virkar líkt og stiginn á stigabíl slökkvuliða, hún leggst að handriði blokkarsvala og á sliskjunni er karfa sem rennur upp og niður rennuna og má stafla hlutum í körfuna.


Tækið er afar hentugt þar sem fáir eru að bera hluti upp og niður stigaganga, t.d. ef um flutning úr fjölbýlishúsi er að ræða nægir oftast að tveir menn setja í körfuna uppi og bílstjóri og lyftustjóri raða í bílinn.

Flutningsgeta lyftunnar frá fjórðu hæð jafngildir 6-8 mönnum í pallapúlinu. Athugið að lyftan má ekki standa meira en 8 metra frá húsinu og góð aðkeyrsla er nauðsynleg.

Búslóðalyfta
Fyrsti klukkutími 19.500

box1Vegna uppsetningar og flutnings lyftunar. 


Seinni klukkutími 9500
Miðast er við að bíll frá okkur sé notaður.

 
Home